Nautilus XL Max

> Frábært fluguveiðihjól
> Hentar einhendum í línuþyngdum #6-8
> Passar einnig með flestum switch-stöngum
> Vegur aðeins 133 gr.

87.900kr.

Vara uppseld

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Nautilus er í dag einn fremsti framleiðandi fluguveiðihjóla í heiminum og hefur fyrirtækið sópað til sín verðlaunum á undanförnum árum. Hjólin eru öll framleidd á einum stað í Miami í Bandaríkjunum og þykir hönnunin sérlega framsækin og vönduð.

X er nýjasta hjólið frá Nautilus sem er sannarlega nýstárlegt og virkilega vandað. Nautilus X er hannað með opnum ramma (e. open frame) svo unnt sé að hafa hjólið bæði létt og sterkt. er eins og önnur hjól frá Nautilumeð frábærum bremsubúnaði sem nefnist SCF-X Drag.

Nautilus X fæst í tveimur litum og þremur stærðum: XM, XL og XL Max.

Nautilus X hefur víðast fengið einróma lof og nýverið hafnaði það í öðru sæti af 53 í viðamikilli úttekt sem framkvæmd var af Yellowstone Angler og lesa má HÉR.