Laerdal vöðluskórnir eru hannaðir fyrir konur og eru hluti af öðrum flíkum Laerdal-seríunni frá Guideline. Skórnir eru léttir og sitja vel, en eru á sama tíma stöðugir og styðja vel við ökklana. Þægindi, hreyfanleiki og hlýleiki eru lykilatriðin í Laerdal seríunni. Hún er hönnuð eingöngu fyrir konur með lengri veiðidaga í huga, jafnvel við erfiðustu aðstæður.
Vöðluskórnir eru með Vibram® Idrogrip klístraðan gúmmísóla sem gefur öruggt grip á blautu yfirborði, fullkomnir þegar vaðið er og í langar göngur meðfram ám og vötnum. Stífari hliðar veita aukinn stöðugleika og sniðug hönnunin lágmarkar þyngd skónna þegar komið er úr vatninu. Styrkt gúmmí er á tásvæði og við hæl fyrir aukna endingu í erfiðu landslagi og grýttum botni.
Loop ZX Einhendupakki 9' #7
Guideline Fario Slit Flugubox
Frödin Túpuveski – Medium ‘X‘
C&F Flugubox System með 8 hólfum
C&F Small Púpubox
Loop Q Einhendupakki 9‘ #5
Fishpond Net Holster - Háfaslíður
Fishpond Elkhorn Lumbar Pack Mittistaska - Tortuga
Fishpond Flattops Vöðlutaska
Fishpond Sagebrush Pro Mesh Veiðivesti
Fishpond Teton Ferðataska
Fishpond Confluence Net Release 2.0 Háfafesting
Fishpond Firehole Bakpoki
Fishpond Flint Hills Veiðivesti
Fishpond Lodgepole Hliðartaska
Fishpond Horse Thief Taska 
















