Fishpond Net Holster – Háfaslíður

Fishpond Net Holster er einföld græja sem sér til þess að veiðiháfurinn sé á öruggum stað og innan seilingar. Háfaslíðrið má nota með vöðlubelti og er það staðsett við mjóbak notandans.

4.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Fishpond Net Holster er einföld græja sem sér til þess að veiðiháfurinn sé á öruggum stað og innan seilingar. Háfaslíðrið má nota með vöðlubelti og er það staðsett við mjóbak notandans.

Sjálfbærni

Ný vara, gamalt efni

Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.