Guideline Easy Fold II Veiðiháfur

Guideline Easy Fold II veiðiháfurinn er afar handhægur og fjölhæfur veiðiháfur sem gerir notandanum kleift að geyma hann auðveldlega í litlum poka sem fylgir með. Auðvelt og öruggt er að geyma hann sem gerir það handhægara fyrir notandann að grípa í háfinn þegar fiskurinn er á. Nú er hægt að kveðja það að festa stóran veiðiháfinn í greinum og öðrum gróðri þegar gengið er að bakkanum. Rammi háfsins eru úr ryðfríu stáli og auðvelt er að brjóta hann aftur saman sem snúningi þegar á að setja hann aftur í pokann.

10.495kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Guideline Easy Fold II veiðiháfurinn er afar handhægur og fjölhæfur veiðiháfur sem gerir notandanum kleift að geyma hann auðveldlega í litlum poka sem fylgir með. Auðvelt og öruggt er að geyma hann sem gerir það handhægara fyrir notandann að grípa í háfinn þegar fiskurinn er á. Nú er hægt að kveðja það að festa stóran veiðiháfinn í greinum og öðrum gróðri þegar gengið er að bakkanum. Rammi háfsins eru úr ryðfríu stáli og auðvelt er að brjóta hann aftur saman sem snúningi þegar á að setja hann aftur í pokann.

Op netsins er 37 cm langt og 30 cm að breidd. Lengd rammans og handfangsins er 56 cm. Þegar búið er að brjóta háfinn saman í pokann er hann 29 cm og vegur aðeins 290 grömm. Netið er án allra hnúta og gert með það í huga að það fari mjúkum höndum um fisk sem á að sleppa. Netið er gert úr léttu PE efni sem gerir það mjög sterkt, krókar festast síður í því og það er auðvelt að halda því hreinu og koma í veg fyrir lykt.

Easy Fold veiðiháfurinn er hluti af Multi Grip línunni með umskiptanlegum handföngum. Það þýðir að hægt er að skipta um handföng á mismunandi týpum sem fer eftir æskilegu efnisvali eða lengd.