Guideline Experience Mittistaska L

15.995kr.

Experience (L) er létt og rúmgóð mittistaska frá Guideline. Töskunni er smellt um mittið og hún staðsett við mjóbak, mjaðmir eða framan á maga. Taskan er laus á beltinu svo auðvelt er að snú henni án þess að hún sé losuð frá líkamanum.  Töskuna má einnig nota með Experience bakpokanum en þá liggur taskan framan á bringu.

Tveir opnir vasar eru að framan, samskonar vasar eru á hvorri hlið auk tveggja áhaldagorma og D-lykkju sem hengja má aukahluti við. Tvö aðskilin geymsluhólf er í töskunni og innan af þeim eru tveir litlir vasar, s.s. undir taumaefni eða áhöld.

Smelltu á Play-hnappinn til að fræðast meira um töskuna.

FRÍ HEIMSENDING

Vörunúmer: gl-experience-mittistaska-l Vöruflokkur: Flokkar: ,