Waterdance Guide Pack er mittistaska frá Fishpond. Taskan er úr léttu vatnsfráhrindandi öndunarefni. Það eru þrír stórir aðalvasar á töskunni. Einn er með tveimur innri vösum, annar með útrennanlegu fluguboxi og þriðji er stórt hólf.
Hún er með lykkjum og festingum fyrir margs konar aukatól og tæki. Það eru tvö hólf fyrir drykkjarílát á mittistöskunni. Einnig er hægt að nota töskuna sem belti sem styður vel við bak.
Cotol 240 - Hersluhvati fyrir vöðlulím
Costa Jose Pro Veiðigleraugu 580G
Patagonia Stealth Switch Pack 9L Veiðitaska - R. Green 








