Fishpond Green River Veiðitaska

35.995kr.

Green River er taska fyrir veiðibúnaðinn, annan en vöðlur, fatnað og skó. Botninn er vatnsheldur. Festingar eru fyrir stangarhólk að framan en einnig má kaupa festingar (FP4605) til þess að festa annan hólk aftaná töskuna.

Að framan er fluguhólf sem leggst fram. Skilrúm inni í töskunni eru fóðruð og færanleg. Hengja má ýmis tól og tæki utaná töskuna. Hún er með axlaról. Fjórir vasar með rennilás eru utaná töskunni. Inni í töskunni eru tveir stórir vasar með rennilás. Þrír vasar með rennilás eru á lokinu innanverðu og þar er innihaldið sýnilegt. Taskan er góð geymsla fyrir hjól og spólur og rúmar allt veiðidótið.

FRÍ HEIMSENDING

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: FP1245 Vöruflokkur: Flokkar: , ,