Fishpond Encampment Lumbar Mittistaska

Encampment Lumbar er ákaflega fjölhæf og teygjanleg taska sem rúmar allan þann búnað sem nauðsynlegur er við veiðar. Hana má nota bæði sem mittistösku jafnt sem axlartösku. Henni fylgja axlarólar sem nota má þegar bera þarf mikinn búnað á veiðislóð.

17.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Encampment Lumbar er ákaflega fjölhæf og teygjanleg taska sem rúmar allan þann búnað sem nauðsynlegur er við veiðar. Hana má nota bæði sem mittistösku jafnt sem axlartösku. Henni fylgja axlarólar sem nota má þegar bera þarf mikinn búnað á veiðislóð.

Á töskunni er eitt stórt aðalhólf s.s. undir fluguboxin, en utan á því er stór renndur vasi. Lykkjur og hringir eru víðsvegar, svo unnt er að festa flest veiðitól- og tæki utan á töskuna. Á hliðum eru stórir vasar sem rúma vatnsbrúsa eða önnur drykkjarföng. Renndur vasi er utan á belti töskunnar sem nýtist undir bíllykla eða aðra smáhluti. Stærð töskunnar er 29 x 13 x 20 cm.