One80 höfuðljósin, sem eru fyrstu sinnar tegundar í heiminum, eru nú fáanleg í Veiðiflugum. Þessi ljós eru einstök að því leiti að ljósboginn kastast í 180° og veitir notandanum þannig mikla yfirsýn við léleg birtuskilyrði. Höfuðljósið er 360 lúmens og því fylgir endurhlaðanleg rafhlaða (1800mAh) ásamt USB-hleðslusnúru.
One80 ljósið kemur í nokkrum útfærslum sem henta við mismunandi aðstæður, en allar útgáfur eru 100% vatnsheldar.
Höfuðljósið er fáanlegt stakt með einni rafhlöðu
Einnig hægt að kaupa ljósið með aukarafhlöðu.
One80 hjálmaljós
One80 Trekljós
Smelltu HÉR til að lesa meira um One80 höfuðljósin.
Vise Keflishalda
One80 Trekljós 





