Veiði, von og væntingar

Sigurður Héðinn er einn þekktasti veiðimaður landsins. Í sinni þriðju bók fá lesendur að gægjast dýpra í reynslubanka Sigurðar, en hér fjallar hann um ýmsa anga fluguveiðinnar. Sigurður fer yfir veiðitækni (andstreymisveiði, kasta undir horni, losað úr fiski, fiski landað svo eitthvað sé nefnt), hann sýnir meira en fimmtíu flugur sem hver heiðvirður laxveiðimaður og hver laxveiðikona þarf að kunna skil á og auðvitað fylgja dæmisögur, veiðisögur og ýkjusögur. Bókina skreyta fallegar myndir sem Sól Hilmarsdóttir teiknar.

9.990kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Sigurður Héðinn er einn þekktasti veiðimaður landsins. Í sinni þriðju bók fá lesendur að gægjast dýpra í reynslubanka Sigurðar, en hér fjallar hann um ýmsa anga fluguveiðinnar. Sigurður fer yfir veiðitækni (andstreymisveiði, kasta undir horni, losað úr fiski, fiski landað svo eitthvað sé nefnt), hann sýnir meira en fimmtíu flugur sem hver heiðvirður laxveiðimaður og hver laxveiðikona þarf að kunna skil á og auðvitað fylgja dæmisögur, veiðisögur og ýkjusögur. Bókina skreyta fallegar myndir sem Sól Hilmarsdóttir teiknar.