Komdu að veiða

Í bókinni Komdu að veiða heldur Sigurður Héðinn með veiðiáhugafólki í ferðalag um sumar af bestu ám landsins og segir frá helstu veiðistöðum. Bókin er myndskreytt vatnslitamyndum af veiðistöðum og því verður upplifun lesandans enn áhrifameiri en ella. Að auki birtir Sigurður í bókinni nýjar veiðiflugur og veitir góð ráð við laxveiðarnar.

9.990kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Í bókinni Komdu að veiða heldur Sigurður Héðinn með veiðiáhugafólki í ferðalag um sumar af bestu ám landsins og segir frá helstu veiðistöðum. Bókin er myndskreytt vatnslitamyndum af veiðistöðum og því verður upplifun lesandans enn áhrifameiri en ella. Að auki birtir Sigurður í bókinni nýjar veiðiflugur og veitir góð ráð við laxveiðarnar.

Sigurður Héðinn er einn af þekktari veiðimönnum landsins og hefur unnið sem leiðsögumaður veiðimanna um árabil. Þá er hann ötull fluguhnýtari og hafa margar flugur hans fyrir löngu sannað gildi sitt. Áður hafa komið út þrjár veiðibækur eftir Sigga sem allar hlutu góðar viðtökur. Miðstöð íslenskra bókmennta styrkti útgáfu bókarinnar.