Bacton er vönduð og fjölhæf húfa frá Sealskinz, hönnuð fyrir kalda og vota daga. Hún er byggð upp í þremur lögum með Aquasealz™ vatnsheldri himnu í miðjunni sem stöðvar rigningu og snjó án þess að hindra öndun. Ytra lagið er úr endingargóðri akrýl- og polyesterblöndu prjónaðri í þétt og slitsterkt munstur sem heldur lögun sinni og veitir góða vörn gegn vindi.
Innra lagið er mjúkt flís-fóður sem heldur hita frábærlega og eykur þægindi, án þess að þyngja húfuna. Þessi samsetning gerir Bacton að áreiðanlegu vali fyrir fjölbreyttar aðstæður, allt frá göngum í kuldalegu borgarveðri til langra daga á veiðislóð.
Áreiðanleg vatnsheld húfa
Hlý og stílhrein húfa frá Sealskinz sem er að fullu vatnsheld. Húfan heldur höfðinu heitu og þurru í rigningu, snjó eða öðrum krefjandi aðstæðum. Hún er kjörin til alhliða nota á Íslandi enda stendur hún af sér hraustlegustu lægðir.
Tilvalin í hverskonar útivist
Húfan er tilvalin í veiðina, gönguferðir, hjólreiðar, útileguna eða í útivinnuna. Hún kemur sannarlega að góðum notum þegar kalt og blautt er í veðri.
Notaleg húfa með 100% vatnsheldni
Sealskinz notar einstaka þriggja laga uppbyggingu í húfuna með 100% vatnsheldri filmu að utanverðu, en einangrandi flísefni að innanverðu.
Guideline The Waterfall Solartech Derhúfa
Fishpond Jagged Basin Fatataska
Guideline Predator Trucker Derhúfa
Loop Nordic Beanie Blue Húfa
Guideline Mayfly Suede Derhúfa - DK Brown
Guideline Reelbag - Hjólataska
Fishpond Sabalo Trucker Derhúfa - Overcast
Guideline The Fly Solartech Derhúfa - Graphite
Loop Logo Húfa Vínrauð
Dropper Festingar
Loop Windblocker Húfa Svört
Fishpond Teton Ferðataska
Loop Nordic Beanie Pine Green Húfa 




