Sealskinz 100% Vatnsheldir Hanskar – All Weather

Vandaðir hanskar með 100% vatnsheldni sem nota má frá morgni til kvölds og í köldu sem hlýju veðri. Þeir halda höndunum þurrum sama hvernig viðrar, jafnvel í rigningu og snjó. Skotheldir til að hafa í vösunum á úlpunni, eða í hanskahólfinu.

11.495kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Frábærir hanskar með 100% vatnsheldri vörn

Vandaðir hanskar með 100% vatnsheldni sem nota má frá morgni til kvölds og í köldu sem hlýju veðri. Þeir halda höndunum þurrum sama hvernig viðrar, jafnvel í rigningu og snjó. Skotheldir til að hafa í vösunum á úlpunni, eða í hanskahólfinu.

Eiginleikar sem nýtast víða

100% vatnsheldir hanskar sem henta í fjölbreytta útivist. Ekki þarf að fara úr hönskunum til að stjórna snjalltækjum enda er þumallinn með innbyggðri þurrku og vísifingur má nota til að pikka á snertiskjái.

Tilvaldir í alla útivist

Vatnsheldir hanskar sem halda höndunum algjörlega þurrum í krefjandi aðstæðum. Þeir nýtast vel í gönguferðir, útiverkin heimafyrir og fjölbreytta útivist í öllum veðrum.

Handsaumaðir og prófaðir

Sérhver hanski er handsaumaður í Bretlandi og er vatnsheldni þeirra prófuð áður en þeir fara á markað.