Fir Skin Grifflur

5.395kr.

Mjög þunnar og þægilegar grifflur frá Guideline. Hægt að nota einar og sér eða innundir aðrar grifflur/vettlinga. Hentugar í rigningu og roki en ekki í miklum kulda. Við slíkar aðstæður henta Fir Skin CGX betur.

Hreinsa val
Vörunúmer: Fir-skin-grifflur Vöruflokkur: Flokkur: