Travel Rod Roll er snjöll lausn undir flugustangir á ferðalagi. Rúllan rúmar fjórar stangir og ver þær fyrir höggum og hnjaski. Á hliðum eru þar til gerðar plötur sem halda stöngunum öruggum frá ytra umhverfi. Stangargeymslan er gerð úr 100% endurunnu pólíester sem er bæði létt og sterkbyggt. Stærð rúllunnar er 77 x 50 cm og er hún framleidd í Fair Trade vottaðri verksmiðju.
Patagonia Travel Rod Roll C. Brown Stangarúlla
Travel Rod Roll er snjöll lausn undir flugustangir á ferðalagi. Rúllan rúmar fjórar stangir og ver þær fyrir höggum og hnjaski. Á hliðum eru þar til gerðar plötur sem halda stöngunum öruggum frá ytra umhverfi. Stangargeymslan er gerð úr 100% endurunnu pólíester sem er bæði létt og sterkbyggt. Stærð rúllunnar er 77 x 50 cm og er hún framleidd í Fair Trade vottaðri verksmiðju.
14.995kr.
Ekki til á lager
- 30 daga skilaréttur
- Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
- Fjölmargir greiðslumöguleikar