Stretch vöðlubeltið er framleitt af Patagonia, en það veitir bæði þægindi og öryggi. Beltið er teygjanlegt en um leið nægjanlega stíft til að í það megi festa háf, vaðstaf eða aðra aukahluti, án þess að það sígi niður. Vöðlubeltið má stytta eða lengja eftir þörfum hverju sinni en því er lokað með öruggri sylgju.
Þrjár stærðir eru fáanlegar: Small 68-101 cm., Medium 81-119 cm. og Large 96-152 cm.
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #4
Guideline Coastal Trucker Derhúfa
Guideline Carbon Vaðstafur
Fishpond Heritage Trucker Hat - Peat Moss Derhúfa
Loop Z1 Einhendupakki 9' #5
Costa King Tide 6 Veiðigleraugu 580G
Loon Fresh Pants - Lyktareyðir 



