Patagonia Early Rise Snap O. Tan Veiðiskyrta

Early Rise er virkilega hlý og fjölhæf veiðiskyrta sem framleidd er úr mjúku, fljótþornandi 100% endurunnu pólýester örflísefni. Skyrtan nýtist sem ysta lag í þurru veðri eða sem hluti af lagskiptu kerfi við blautari aðstæður. Að framanverðu eru smelltar tölur og tveir rúmgóðir brjóstvasar, s.s. undir flugubox, króka og tauma. Innan á öðrum vasanum er lítill renndur vasi undir bíllykla eða símann. Skyrtan er tilvalin við fjölbreytt tilefni, hvort heldur við veiðar, í veiðihúsi eða dags daglega.

21.995kr.
17.596kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Early Rise er virkilega hlý og fjölhæf veiðiskyrta sem framleidd er úr mjúku, fljótþornandi 100% endurunnu pólýester örflísefni. Skyrtan nýtist sem ysta lag í þurru veðri eða sem hluti af lagskiptu kerfi við blautari aðstæður. Að framanverðu eru smelltar tölur og tveir rúmgóðir brjóstvasar, s.s. undir flugubox, króka og tauma. Innan á öðrum vasanum er lítill renndur vasi undir bíllykla eða símann. Skyrtan er tilvalin við fjölbreytt tilefni, hvort heldur við veiðar, í veiðihúsi eða dags daglega.

Skyrtan er framleidd í Fair Trade vottaðri verksmiðju, sem þýðir að fólkið sem framleiddi hana fékk mannsæmandi (e. premium) laun fyrir.