Hatch fluguveiðihjólin eru framleidd í Bandaríkjunum og fara þau í flokk með bestu fluguveiðihjólum í heiminum í dag. Hjólin eru framleidd úr renndu áli og eru mjög sterkbyggð.
Hatch notar sérsniðnar diskabremsur í öll sín hjól sem þykja í dag með þeim allra bestu. Bremsubúnaðurinn er hannaður til að takast á við mjög stóra fiska og því henta hjólin í hverskyns veiði á Íslandi.
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #5
Fishpond Grand Teton Ferðataska
Echo Lift Einhendupakki 8' #4
Patagonia Stealth Hip Grey - Mittistaska
Patagonia Stealth Pack N. Grey Bakpoki
Patagonia Black Hole Cube 6L Sekkur
Guideline Fario LW Bronze 6/8 









