Guideline Halo 8/9

> Flott hjól í lax og stærri silung
> Fer vel með stærri einhendum
> Passar einnig á flestar switch-stangir
> Vegur 206 gr.

48.900kr.

Ekki til á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Halo eru nýjustu hjólin frá Guideline sem eru þrátt fyrir hagstætt verð ákaflega vönduð. Hjólin eru framleidd úr renndu áli og eru tiltölulega eðlislétt. Þau eru algjörlega lokuð svo ekki er hætta á að línan festist á milli hjólsins og spólunnar. Halo búa að vatnsþéttu og vönduðu diskabremsukerfi sem er svo gott sem viðhaldsfrítt.

Hjólin eru breiðkjarna (e. full frame) sem gerir veiðimönnum kleift að ná slaka inn hratt, auk þess sem hönnunin dregur úr líkum á línuminni.   Halo fást í fimm stærðum, fyrir léttar einhendur upp í fullvaxta tvíhendur.