Guideline Favo 7/9

> Virkilega flott fluguveiðihjól á hagstæðu verði
> Hentar einhendum í línuþyngdum #7-9
> Fer einnig vel með flestum switch-stöngum í laxinn
> Vegur 162 gr.

26.900kr.

Ekki til á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Favo eru stílhrein og ódýr hjól frá Guideline. Bremsubúnaðurinn er virkilega lipur og nákvæmur þrátt fyrir hagstætt verð. Favohjólin fæst í þremur gerðum: #4/6 fyrir léttari einhendur, #7/9 fyrir stærri einhendur og switch-stangir og #8/10 fyrir tvíhendur.