Waterdance Guide Pack er mittistaska frá Fishpond. Taskan er úr léttu vatnsfráhrindandi öndunarefni. Það eru þrír stórir aðalvasar á töskunni. Einn er með tveimur innri vösum, annar með útrennanlegu fluguboxi og þriðji er stórt hólf.
Hún er með lykkjum og festingum fyrir margs konar aukatól og tæki. Það eru tvö hólf fyrir drykkjarílát á mittistöskunni. Einnig er hægt að nota töskuna sem belti sem styður vel við bak.
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9,9' #2
McLean Salmon Weigh Net XXL - Laxaháfur með Innbyggðri Vigt
Guideline Elevation 10,6' #3
Guideline LPX Nymph Einhendupakki 10,2' #3
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #6
Við straumana - veiðibók
Guideline Experience Vatnsheld 5L Mittistaska 









