Töskur gerast vart vandaðri en Thunderhead Eco Duffel frá Fishpond. Taskan er framleidd úr endurunnum plastefnum og er 100 % vatnsheld. Hún rúmar 39 lítra og hefur mikla burðargetu. Á töskuna má festa ýmiskonar búnað að utanverðu, svo ekki þarf að skila neitt eftir. Efnið er gríðarlega slitsterkt og eru öflug handföng eru á hvorri hlið auk axlarólar. Í henni er eitt stór aðalrými auk minni vasa að innan og utan. Rennilásar eru af nýjustu gerð, að fullu vatnsheldir og með ljúfloku. Stærð töskunnar er 53 x 32 x 28 cm og er eiginþyngd hennar 1,5 kg.
Sjálfbærni
Ný vara, gamalt efni
Fishpond er leiðandi fyrirtæki á markaði þegar kemur að sjálfbærri framleiðslu. Fyrir meira en áratug síðan hóf fyrirtækið að nota ónýt fiskinet til framleiðslu á töskum og fylgihlutum. Í dag eru nær allar vörur Fishpond framleiddar úr endurunnum efnum, s.s. netum og plastflöskum. Þannig tekst fyrirtækinu að skapa nýja hluti úr gömlum efnum, umhverfinu til heilla.
Fishpond Thunderhead Large Roll-Top Duffel- Eco C. Orange
Guideline Experience Chest Pack - Brjóstpoki
Fishpond Thunderhead Eco Duffel Taska L 










