Fishpond Lodgepole er flott veiðitaska með klassískt útlit þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Hún er framleidd úr vaxbornum dúk með vatnsvörðum YKK-rennilásum.
Taskan er hugsuð í styttri veiðiferðir, til að rúma nauðsynlegasta búnaðinn í nokkrar klukkustundir. Stórt geymslurými er í miðju töskunnar með hólfum og renndum vasa. Á hliðum eru vasar undir drykkjarföng og að aftan stór renndur vasi, s.s. undir auka fatnað. Víða á töskunni eru lykkjur til að festa helstu veiðitól og tæki. Stærð töskunnar er 36 x 13 x 29 cm og rúmar hún 9 lítra.
Reiða Öndin - Flugupaddi
Reiða Öndin - Sarpur
Sarpur með laxaflugum
GL Hitamælir
Guideline Experience Multi Harness Veiðivesti
Loon Áhaldaspóla
Loon Bite Ease - Flugnabitsáburður
Sumo Stangafestingar með Segli
Loon Fast Cast Tool - Línuhreinsunartæki
Stonfo Áhaldasegull
Loop Fly Rods & Reels Derhúfa
Loon UV Knot Sense - Hnútalím
Loon Hydrostop - Vatnsvari
Stonfo Áhaldasnúra
Flylab Fluguhnýtingasett
Loon Razor 4“ Hnýtingaskæri
Loon Line Speed - Línubón
GL Losunartöng
Losunartöng
GL Spring Creek Töng
Áhaldaspóla
Stonfo Lanyard Hálsfesti
Loon Reel Lube - Hjólafeiti
GL Losunartöng (Stór)
Lever Fluguhnýtingasett
Fishpond Swivel Áhaldagormur
GL Áhaldaspóla 







