Flat Tops er nýjasta vöðlutaskan frá Fishpond. Hún er tvískipt; vöðlur og skór rúmast í neðri hluta töskunnar en fatnaður, s.s. vöðlujakkinn, vestið og lopapeysan rúmast í efri hluta hennar. Tveir minni vasar eru á hvorri hlið auk festinga fyrir stangarhólka. Töskunni fylgir axlaról sem má fjarlægja eftir þörfum.
Stærð töskunnar er 61 x 36 x 33 cm, hún er 1 kg að þyngd og rúmar 45 lítra.
Loop ZX 10' #8
Fishpond Heritage Trucker Hat - Peat Moss Derhúfa
Fishpond Maori Trout Derhúfa
Guideline LPX Nymph Einhendupakki 10,2' #3
Costa Grand Catalina Veiðigleraugu 580G
Fishpond San Juan Brjóstpoki 







