Blizzard kælitaskan heldur nestinu og drykkjunum köldum á veiðislóð eða í ferðalaginu. Taskan rúmar allt að 12 dósir auk íss og heldur kulda lengi. Á ofanverðri töskunni er flipi til að ná í innihald hennar án þess að opna töskuna upp á gátt. Axlarband fylgir töskunni sem auðveldar burð milli veiðistaða. Efnið er vaxborinn dúkur og rennilásar eru frá YKK. Stærð töskunnar er 29 x 23 x 26 cm.
Þú getur fræðst meira um Blizzard kælitöskuna með því að smella á Play-hnappinn.
Fishpond Hailstorm Kælitaska
Patagonia Black Hole 100L Duffel Taska á hjólum - B. Green
Loop 7X 10' #6
Fishpond Thunderhead Eco Yucca - Bakpoki
Patagonia Black Hole Cube 6L Sekkur
Fishpond Wind River Roll-Top S.Camo Bakpoki
Fishpond Dakota 45" stanga- og hjólataska
Loop Dry 25L Yellow Bakpoki
Comfort 165N Sjálfvirkt Björgunarvesti
Fishpond Hailstorm Kælitaska 











