Einhendupakkar í úrvali
Hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref í fluguveiði eða vilt uppfæra græjurnar, þá eru einhendupakkarnir frábær kostur. Þú færð lægra verð með því að kaupa stöng, hjól og línu saman í pakka – og möguleikarnir eru nær endalausir. Í verslun Veiðiflugna setjum við saman pakka eftir þínum óskum og hjálpum þér að finna búnað við hæfi. Þú getur einnig notað síuna til að finna rétta pakkann – síað eftir lengd, línuþyngd, verði eða framleiðanda.
Guideline Elevation Tvíhendupakki 12‘ #7/8
Guideline LPX Chrome Einhendupakki 9,9' #6
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9' #4
Guideline LPX Tactical Einhendupakki 9,9' #5
Loop Q Einhendupakki 9‘ #7
Guideline Elevation Einhendupakki 9,9‘ #6
Guideline LPX Chrome Tvíhendupakki 12,3' #6/7
Scott Centric 9‘ #6
Echo Lift 9' #8
Echo Lift Einhendupakki 9' #8
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #5





