Loop fjölskyldan hefur stækkað

LOOP Z FLUGUSTANGIR

Við kynnum til leiks arftaka hinna goðsagnakenndu Cross flugustanga. Loop Z stangaserían er afrakstur langrar meðgöngu, þróunar og strangra prófana. Afkvæmið er fullkomin blanda gæða og afkasta.

LOOP Z1 EINHENDUR

FRAMÞRÓUN Á TRAUSTUM GRUNNI

Loop Z stangirnar eru umtalsvert léttari og sterkari en forveri þeirra, þökk sé nýrri nano resin tækni. Að auki er sérhver stöng framleidd með 40-45 tonna nano graphene koltrefjum sem tryggir góða næmni, en um leið mikið afl. Z stangirnar eru öflugustu hringlaga stangir sem Loop hefur nokkru sinni framleitt. Hver stöng er með þægilegt handfang sem framleitt er úr korki í hæsta gæðastuðli, sérhannað fislétt hjólasæti og keramikfóðraðar lykkjur úr títaníum.

LOOP ZX EINHENDUR

LOOP Z STANGAPAKKAR

EINHENDUPAKKAR

Loop Z einhendupakkarnir eru paraðir með Loop Evotec G5 fluguveiðihjóli og Opti Drift flotlínu.

sKOÐA

SWITCH-PAKKAR

Loop Z1 switch-pakkarnir eru með Evotec G5 fluguveiðihjóli ásamt línu að þínum þörfum.

sKOÐA

TVÍHENDUPAKKAR

Veldu þann tvíhendupakka sem hentar þér. Evotec G5 fluguhjól ásamt línu sem passar fullkomlega með stönginni.

sKOÐA