Vandaðar hjólatöskur

Í Veiðiflugum finnur þú hjólatöskur í miklu úrvali. Töskur undir veiðihjólin eru fáanlegar í nokkrum stærðarflokkum, en þær rúma allt frá fjórum hjólum upp í tólf. Þá bjóða Veiðiflugur einnig upp á bráðsniðugar töskur frá Fishpond sem rúma öll veiðihjólin og allar flugustangirnar. Kíktu í heimsókn á Langholtsveg 111, eða í netverslunina Veidiflugur.is þar sem finna má margar stærðir og gerðir af vönduðum hjólatöskum.

Hjólatöskur eru fáanlegar í mörgum stærðum.

Dakota töskurnar rúma allar stangirnar og öll veiðihjólin.

Smelltu hér til að skoða allar veiðitöskur