Þegar haustið lætur á sér kræla og morgnarnir verða kaldir, breytist veran við árbakkann. Það verður minna um léttar veiðiskyrtur og meira um rjúkandi heita kaffibolla, ullarsokka og hlýjan fatnað sem kemur manni í gegnum daginn. Það er nefnilega ekkert sem skemmir veiðiferð eins og kuldi sem skríður hægt inn að beini – og ekkert sem bætir hana jafn mikið og góður fatnaður og stórir fiskar.
Hlýtt ysta lag fyrir kalda daga
LOOP Primaloft jakkarnir og Onka 2.0 Primaloft buxurnar eru einmitt hannaðar fyrir þetta tímabil. Fatnaðurinn er léttur, einstaklega hlýr og heldur hita jafnvel þótt hann blotni. Þannig geturðu þú notið síðustu stundanna við árbakkann, þó haustvindurinn bíti aðeins. Primaloft efnið andar líka vel og hleypir raka út, sem tryggir aukin þægindi og notarlegheit.
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
Mjúkt og hlýtt undirlag
Undirföt skipta öllu þegar kólnar í veðri. Smartwool innanundirfatnaður er framleiddur úr hágæða Merino-ull. Hann heldur góðum hita, andar vel, er silkumjúkur og veldur því síður kláða. Fyrir þau sem vilja enn meiri hlýju er Guideline Bib frábær lausn til viðbótar.
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
Þurrir og hlýir fætur allan daginn
Það er fátt verra en kaldir fætur. Vandaðir sokkar frá Sealskinz, Smartwool og Guideline tryggja að þú haldir þurrum og hlýjum fótum, hvort sem þú ert í köldum vöðlum eða á leið í langan göngutúr milli veiðistaða. Sealskinz sokkarnir eru vatnsheldir, en Smartwool og Guideline bjóða einstaklega hlýja og mjúka ullarsokka sem anda vel. Athugið að vöruúrval í verslun Veiðiflugna er margfalt meira en í netverslun.
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
Hlýir fingur – meiri veiði
Fáir hlutir kæla mann jafn fljótt og blautir fingur. Hanskar frá Sealskinz eru hannaðir til að takast á við útiveru í öllum aðstæðum. Þeir eru hlýir, vatnsfráhrindandi eða vatnsheldir, en samt nægilega liprir til að nota við veiðar. Þá býður Guideline einnig þynnri hanska til að notkunar í hlýrri aðstæðum. Vöruúrvalið í verslun Veiðiflugna er umtalsvert meira en í netverslun.
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
+
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Flýtiskoðun
Njóttu haustsins!
Það er getur verið notarlegt að veiða á þessum tíma árs, með frost í jörðu og gróðurinn í sínum fallega haustbúningi. Með réttum fatnaði geturðu notið haustveiðinnar án þess að veðrið stoppi þig. Góð hlýja gerir stundirnar enn betri og veiðina ánægjulegri!