Lærðu að kasta einhendu
Klaus Frimor, einn færasti flugukastari heims og yfirhönnuður hjá Loop, kennir okkur hér réttu handtökin þegar kemur að einhenduköstum. Farið er yfir grunntæknina í hefðbundnum fluguköstum sem og veltiköstum. Þá sýnir Klaus ýmislegt sem ber að varast og hvernig koma megi í veg fyrir slíkt.
Við vonum að sem flestir geti lært eitthvað af þessu kennslumyndbandi.
Njótið stundanna á bakkanum – gleðilegt veiðisumar!
Loop ZT Tvíhendupakki 12,2' #6
Loop Z1 Einhendupakki 10' #7 