Lærðu að kasta einhendu
Klaus Frimor, einn færasti flugukastari heims og yfirhönnuður hjá Loop, kennir okkur hér réttu handtökin þegar kemur að einhenduköstum. Farið er yfir grunntæknina í hefðbundnum fluguköstum sem og veltiköstum. Þá sýnir Klaus ýmislegt sem ber að varast og hvernig koma megi í veg fyrir slíkt.
Við vonum að sem flestir geti lært eitthvað af þessu kennslumyndbandi.
Njótið stundanna á bakkanum – gleðilegt veiðisumar!
Fisherman 165N Handvirkt Björgunarvesti
Fishpond Nomad Hand Silungaháfur
McLean Weigh-Net Large (M110) - Silungaháfur með Innbyggðri Vigt
Fishpond Tenderfoot Veiðivesti (Barna)
McLean Weigh-Net Medium (M111) - Silungaháfur með Innbyggðri Vog
McLean Salmon Weigh Net XXL - Laxaháfur með Innbyggðri Vigt
Guideline Easy Fold II Veiðiháfur
Fishpond Nomad Canyon Silungaháfur
Woody Silungaháfur
Patagonia Guidewater S. Green Vatnsheldur Bakpoki
CND Gravity 13,4' #8/9 