Scott Centric flugustangir
Margir veiðimenn hafa beðið lengi eftir arftaka hinna vinsælu Radian stanga sem komu á markað fyrir um 10 árum síðan. Loks er biðin á enda því Scott hefur sent frá sér nýja stangarlínu sem nefnist Centric. Gagnrýnendur eru á einu máli um að hinar nýju stangir sé þær lang bestu sem fyrirtækið hefur framleitt til veiða í ferskvatni.
Grunnhugmyndin með hönnun þeirra var að gera hraða stöng sem væri skemmtileg, þ.e. veitir notandanum mikla tilfinningu, eða það sem Scott kallar „fast and feel“. Scott Centric flugustangirnar búa að miklu afli en veita veiðimanninum þrátt fyrir það mikla næmni og tilfinningu fyrir bráðinni.
Stangirnar eru góðar í hefðbundin yfirhandar- og veltiköst og er línustjórnunin framúrskarandi. Unnt er að stjórna lögun línubugsins og línuhraða í hvaða fjarlægð sem er. Það veitir veiðimönnum fjölbreytta notkunarmöguleika. Scott Centric eru einkum hannaðar til silungsveiða, en línuþyngdir #6-7 nýtast einnig í laxveiði. Áhugasamir veiðimenn geta lesið nánar um stangirnar með því að smella á hnappinn.
LESA MEIRA
Pinnasett í þvingu fyrir túpur
Stonfo Fluguhnýtingasett
Stonfo Hnýtingakambur
CND Gravity 12,2' #8/9
Bodkin - Nál með krók
Elite Fluguhnýtingasett
Tubefly Fluguhnýtingasett
CND Gravity 16' #11
Frödin Túpuveski – Medium ‘X‘
Morsetto Airone Ferðahnýtingaþvinga
Stonfo Flytec Base Hnýtingaþvinga
Tacky Original Flugubox
CND Gravity 9' #7
360 Dubbing tól
Þræðari Elite 1,4 mm
Stonfo Hair Stacker - Hárjafnari
Jungle Cock Gervifjaðrir
Half Hitcher 3in1 