Salmon Fly Hen Neck frá Wapsi er hænuhnakki með mjúkum og lifandi fjöðrum sem eru sérstaklega hentugar í laxa- og silungsflugur. Fjaðrirnar opnast vel í vatni og gefa flugunni eðlilega og afslappaða hreyfingu, sem gerir þær heppilegar í bæði skegg og hackle.
Efnið er þægilegt í notkun og auðvelt að vinna með, hvort sem verið er að hnýta hefðbundnar laxaflugur eða einfaldari silungsflugur.
Veniard Mallard Duck Drake Grey Flank Selected
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Veniard Hare Mask 










