Salmon Fly Hen Neck frá Wapsi er hænuhnakki með mjúkum og lifandi fjöðrum sem eru sérstaklega hentugar í laxa- og silungsflugur. Fjaðrirnar opnast vel í vatni og gefa flugunni eðlilega og afslappaða hreyfingu, sem gerir þær heppilegar í bæði skegg og hackle.
Efnið er þægilegt í notkun og auðvelt að vinna með, hvort sem verið er að hnýta hefðbundnar laxaflugur eða einfaldari silungsflugur.
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip 










