Wapsi Hare Bug Dub

Wapsi Hare Bug Dub er fíngert dubb sem sameinar náttúrulegan hérafeld og gerfiefni með örlitlu gliti. Gefur flugunni líflega áferð.

825kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Hare Bug Dub frá Wapsi er blanda af hérafeldi og tilbúnum trefjum þar sem bætt hefur verið við léttu gliti til að auka dýpt og aðdráttarafl. Efnið er fíngerðara en sambærilegt squirrel-dubbing og hentar því vel í flugur þar sem nákvæm áferð skiptir máli.

Dubbingið er auðvelt í notkun og gefur flugunni líflega, óreglulega áferð sem líkist vel náttúrulegum skordýrum. Hare Bug Dub nýtist í fjölbreyttar flugur, þar á meðal púpur og aðrar flugur þar sem óskað er eftir „buggy“ útliti með örlitlu ljósspil.