Peacock Sword Tails frá Veniard eru suttar fanir úr páfugli sem hafa verið notaðar í fjölbreyttar flugur um langa tíð. Þær eru hvað þekktastar fyrir notkun í votflugunni Alexöndru, þar sem þær mynda einkennandi væng og leggja sterkan svip á fluguna.
Fanirnar eru stífari og sterkari en hefðbundið peacock herl, sem gerir þær hentugar bæði í stél og vængi þar sem lögun skiptir máli.
Veniard Grey Goose Herl
Loop Z1 Einhendupakki 9' #5
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Wapsi Gray Fox
Veniard Teal Duck Flank Feathers
Veniard Hare Mask
Veniard Mallard Duck Drake Grey Flank Selected
Veniard Silver Pheasant Body Feathers 



