Peacock Eye Top Natural frá Veniard eru páfuglsfjaðrir sem innihalda bæði augað og fanirnar og eru óskornar, sem gefur efninu náttúrulega sveigju og aukinn styrk. Fanirnar eru almennt sterkari og endingarbetri en hefðbundið peacock herl og halda lögun sinni vel við hnýtingu.
Efnið hentar sérstaklega vel í klassískar laxaflugur og á laxatúpur með löngum væng, þar sem bæði útlit og styrkur skipta máli.
Veniard Grey Goose Herl
Loop Z1 Einhendupakki 9' #5
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Wapsi Gray Fox
Veniard Teal Duck Flank Feathers
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers 



