Veniard Ostrich Hearl – Strútsfanir

Veniard Ostrich Herl eru klassískar strútsfanir sem henta vel í búka og í loðkraga á laxaflugur. Gefa flugunni mjúka áferð og fallegt yfirbragð.

Price range: 1.095kr. through 1.195kr.

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Ostrich Herl frá Veniard eru hefðbundið fluguhnýtingaefni úr strútsfjöðrum sem hefur verið notað í flugur um langa hríð. Fanirnar eru mjúkar og loðnar og nýtast bæði í búka og sem loðkragi á laxaflugum.

Strútsfanir koma meðal annars við sögu í flugum á borð við Laxá Blá, Blue Charm og Dimmblá, þar sem þær gefa flugunni ríkulegan kraga og fallega framsetningu í vatni. Ostrich Herl er klassískt val fyrir hnýtara sem vinna með hefðbundnar laxaflugur.