Mop Chenille frá Veniard er efnið sem upprunalega var þekkt úr bílaþvotta- og pússhönskum, en hefur nú fest sig rækilega í sessi í fluguhnýtingum. Efnið er sérstaklega tengt moppu-púpunni, en nýtist einnig vel í aðrar klakpúpur.
Chenille-ið er mjúkt og lifandi í vatni og gefur flugunni mikla hreyfingu. Það má nota sem stél, búkefni eða á skapandi hátt í öðrum hlutum flugunnar, allt eftir hugmyndum hnýtarans. Mop Chenille er skemmtilegt og fjölhæft efni sem býður upp á einfaldar en áhrifaríkar útfærslur á púpum.
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Veniard Silver Pheasant Body Feathers
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip
Veniard Peacock Eye Top Natural 






