Cock Pheasant Centre Tails frá Veniard er klassískt fluguhnýtingaefni sem er mikið notað í púpur, bæði í stél og bak, en nýtist einnig vel í búka og vænghús. Fjaðrirnar eru með sterkar og fíngerðar trefjar sem skapa náttúrulega áferð og skýra lögun.
Í þessum pakka eru nokkrir litir af pheasant centre tail fjöðrum, sem gefur hnýtaranum aukið svigrúm til að vinna með mismunandi mynstur og litasamsetningar. Efnið er auðvelt í notkun og ómissandi í hefðbundnum sem og nútímalegum púpum.
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Peacock Fanir
Guideline Elevation Einhendupakki 9‘ #7
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip
Veniard Hare Mask 



