Cock Pheasant Centre Tails frá Veniard er klassískt fluguhnýtingaefni sem er mikið notað í púpur, bæði í stél og bak, en nýtist einnig vel í búka og vænghús. Fjaðrirnar eru með sterkar og fíngerðar trefjar sem skapa náttúrulega áferð og skýra lögun.
Í þessum pakka eru nokkrir litir af pheasant centre tail fjöðrum, sem gefur hnýtaranum aukið svigrúm til að vinna með mismunandi mynstur og litasamsetningar. Efnið er auðvelt í notkun og ómissandi í hefðbundnum sem og nútímalegum púpum.
Veniard Peacock Eye Top Natural
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Peacock Fanir
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Hare Mask
Jungle Cock Gervifjaðrir
Veniard Teal Duck Flank Feathers
Veniard English Partridge Brown Back
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Grey Goose Herl
Guideline Elevation Einhendupakki 9,9‘ #6
Veniard Silver Pheasant Body Feathers 



