Body Stretch frá Veniard er vinsælt og afar nytsamlegt fluguhnýtingaefni sem er þekkt fyrir mikla teygju án þess að litur dofni. Það er mikið notað sem bakefni á púpur, þar sem það myndar hreint og sterkt bak sem endist vel.
Efnið hentar einnig í vænghús og það má kljúfa niður í mjórri ræmur til að nota sem ribbing. Body Stretch er meðal annars notað í bakið á Langskegg og er auðvelt í meðhöndlun, sem gerir það að skemmtilegu og fjölhæfu efni í fluguhnýtingum.
Veniard Grey Partridge Neck Natural
Veniard Silver Pheasant Body Feathers
Veniard Cock Pheasant Centre Tails Mixed
Veniard Peacock Sword Tails
Veniard Hen Pheasant Shoulder Feathers
Veniard Mallard Duck Wing Quills Blue/White Tip
Veniard Peacock Eye Top Natural
Veniard Grey Goose Herl
Jungle Cock Gervifjaðrir 














