Stonfo Lanyard Hálsfesti

Hálsfestin frá Stonfo getur komið í stað vestis. Hún er einkar þægileg, einkum þegar heitt er í veðri.

Festin er létt og sterk. Á henni eru sex festingar úr ryðfríu stáli þar sem hengja má á nauðsynlegustu verkfærin og það sem þarf við veiðina, svo sem losunargaffal, klippur, skæri, taumaefnisspólur og fleira. Á sjöundu festingunni er að finna klemmu til þess að næla hálsfestina í skyrtu eða annan fatnað. Þannig verður hálsfestin til friðs þótt veiðimaður þurfi að beygja sig við löndun svo að dæmi sé tekið.

4.100kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Hálsfestin frá Stonfo getur komið í stað vestis. Hún er einkar þægileg, einkum þegar heitt er í veðri.

Festin er létt og sterk. Á henni eru sex festingar úr ryðfríu stáli þar sem hengja má á nauðsynlegustu verkfærin og það sem þarf við veiðina, svo sem losunargaffal, klippur, skæri, taumaefnisspólur og fleira. Á sjöundu festingunni er að finna klemmu til þess að næla hálsfestina í skyrtu eða annan fatnað. Þannig verður hálsfestin til friðs þótt veiðimaður þurfi að beygja sig við löndun svo að dæmi sé tekið.

Aukahlutirnir, sem myndin sýnir, fylgja ekki hálsfestinni en gott úrval af þessum hlutum er að finna hér á heimasíðunni. Hálsfestin er 105 sm löng.