Smith Creek Rod Clip+™ er betrumbætt útgáfa af hinni vinsælu Rod Clip™, með tvenns konar festimöguleikum – annaðhvort með öflugri klemmu eða sterkri nælu. Þessi snjalla lausn heldur veiðistönginni öruggri og tryggir að þú hafir báðar hendur lausar þegar þú þarft að skipta um flugu.
Með Rod Clip+™ geturðu forðast að leggja stöngina frá þér í vatnið, drullu, eða sand, sem dregur úr sliti og tryggir að stöngin og hjólið endist lengur. Sterkt UV-þolið frauð heldur stönginni á öruggan hátt án þess að rispa hana, og hágæða ál tryggir langlífi og glæsilegt útlit sem endist í mörg ár.
Helstu eiginleikar:
✔ Losar báðar hendur fyrir önnur verk – fullkomið fyrir fluguveiðimenn
✔ Tveir festimöguleikar – sterkur kelmma eða næla
✔ Verndar stöngina gegn sandi, vatni og drullu
✔ Góð festing með UV-þolnu frauði sem heldur stönginni án þess að skemma hana
✔ Hágæða ál, veitir hámarks endingu og tæringarvörn
✔ Létt og fyrirferðarlítil hönnun, einfalt að festa við vesti, bakpoka eða tösku
✔ Prófað fyrir 50.000 tog, tryggir áreiðanleika í langan tímaSmith Creek Rod Clip+™ er fullkominn aukabúnaður fyrir alla veiðimenn sem vilja aukin þægindi við veiðar. Með þessari snjöllu og endingargóðu lausn geturðu einbeitt þér að veiðinni án þess að hafa áhyggjur af því hvar stöngin þín endar!
GL Hitamælir
GL Spring Creek Töng
GL Áhaldaspóla
Loon Stream Line - Línuhreinsir
Fishpond Tailwater Fluguhnýtingataska
Fishpond San Juan Brjóstpoki
Fishpond Horse Thief Taska
Fishpond Thunderhead Yucca Pouch - Þurrpoki
Fishpond Grand Teton Ferðataska
Patagonia Black Hole Cube 3L Sekkur
Fishpond Bighorn Veiðitaska
Frödin FITS Túpunál
Nikwax TX. Direct Spray Úðabrúsi
Fishpond Flattops Vöðlutaska
Loop Nordic Beanie Blue Húfa
Loop Multiblue Húfa
Guideline Roller Bag - 150L Ferðataska
Guideline Predator Trucker Derhúfa
Fishpond Hailstorm Kælitaska 










