Snúran er hönnuð til að veiðimaður geti hengt á sig fylgihluti veiðar. Hún er gerð úr fléttuðu leðri með mjúkum rúskinnskraga og er með ýmsum festingum fyrir fylgihluti s.s. klippur og töng.
Snúran er framleidd af Reiðu Öndinni sem sérhæfir sig í framleiðslu á munum fyrir veiðimenn. Snúran er til í nokkrum litum og útfærslum en hver og ein þeirra er frábrugðin annarri.
Loop Classic 5/8
Fishpond Blizzard Kælitaska
Fishpond Thunderhead Eco Yucca - Vatnsheld Mittistaska
Leech Anti Fog - Móðuvörn
Fishpond Horse Thief Taska
Leech Cleaning - Gleraugnasprey
Fishpond Confluence Net Release 2.0 Háfafesting
Fishpond Dakota 45" stanga- og hjólataska 

