Patagonia Vest Front Sling F. Grey Axlartaska

Getur þú ekki valið á milli hefðbundins veiðivestis og axlartösku? Patagonia hefur sameinað það besta úr hvoru tveggja. Vest Front Sling rúmar 8 lítra en á henni eru tvær hliðar. Sú að framanverðu er með nettum vösum og flugupadda, á meðan sú aftari er með gott geymslurými auk minni vasa. Auðvelt er að sveifla töskunni fram og aftur, eftir því hvora hliðina þarf að nálgast.

17.995kr. 13.496kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Getur þú ekki valið á milli hefðbundins veiðivestis og axlartösku? Patagonia hefur sameinað það besta úr hvoru tveggja. Vest Front Sling rúmar 8 lítra en á henni eru tvær hliðar. Sú að framanverðu er með nettum vösum og flugupadda, á meðan sú aftari er með gott geymslurými auk minni vasa. Auðvelt er að sveifla töskunni fram og aftur, eftir því hvora hliðina þarf að nálgast.

Að innan er úrval af góðum skipulagsvösum auk 100% vatnshelds öryggispoka. Hann nýtist vel undir bíllykla, síma eða smærri raftæki. Efni töskunnar er með vatnsfráhrindandi áferð sem gerir hana að fyrirtaks veiðifélaga. Taskan er framleidd í Fair Trade vottaðri verksmiðju.