Patagonia Black Hole Rod Case Green – Stangataska

Black Hole Rod Case er vel hönnuð taska frá Patagonia undir flugustangirnar, hjólin, fluguboxin og smáhlutina. Í töskunni er eitt stórt aðalrými sem skipta má upp með millispjöldum eftir hentugleika. Í lokinu eru tvö rennd hólf sem nýtast t.d. undir tauma, taumaspólur, sökkenda og aðra smáhluti.

46.995kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Black Hole Rod Case er vel hönnuð taska frá Patagonia undir flugustangirnar, hjólin, fluguboxin og smáhlutina. Í töskunni er eitt stórt aðalrými sem skipta má upp með millispjöldum eftir hentugleika. Í lokinu eru tvö rennd hólf sem nýtast t.d. undir tauma, taumaspólur, sökkenda og aðra smáhluti.

Taskan er framleidd úr sterkum endurunnum pólíesterefnum til að standast mikla notkun og hnjask. Innanmál töskunnar er 91 cm og því rúmast allt að 11 feta stangir í fjórum hlutum. Á henni er stillanleg axlaról ásamt hefðbundnu handfangi. Black Hole er framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju.