Morsetto Flytec Hnýtingaþvinga

Alhliða hnýtingarþvinga frá Stonfo á Ítalíu. Þvingan er true rotary þ.e flugan helst á sama stað með 360° snúningi. Þvingan er bæði fyrir nýgræðinga og sérfræðinga. Morsetto Flytec hnýtingaþvingan er létt og meðfærileg. Hún er fyrir borðfestingu. Borðplatan má vera 50 mm þykk. Stífleiki snúnings er stillanlegur og toppstykkið er sömuleiðis stillanlegt og má snúa í 180º.

35.900kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Alhliða hnýtingarþvinga frá Stonfo á Ítalíu. Þvingan er true rotary þ.e flugan helst á sama stað með 360° snúningi. Þvingan er bæði fyrir nýgræðinga og sérfræðinga.

Morsetto Flytec hnýtingaþvingan er létt og meðfærileg. Hún er fyrir borðfestingu. Borðplatan má vera 50 mm þykk. Stífleiki snúnings er stillanlegur og toppstykkið er sömuleiðis stillanlegt og má snúa í 180º. Snúningur þvingunnar er hins vegar 360º. Kjaftar þvingunnar, sem eru af þremur mismunandi stærðum, eru úr stáli. Þvingunni fylgir stöng til að hengja keflishölduna á. Einnig fylgir með miðjunál, parachute rest og efnisgormur til þess að geyma hnýtingarefni tímabundið á meðan unnið er við annað. Einnig er hægt að kaupa hnýtingafótstykki (LZ129) sem passar á hnýtingaþvinguna.