Marttiini Lapp Veiðihnífur

Lapp veiðihnífurinn frá Maarttiini er framleiddur eftir skandinavískum hefðum. Hann er frábær alhliða veiðihnífur, hvortveggja í skot- og stangveiði. Blaðið er úr ryðfríu krómstáli með fallega útskornu skafti úr birki. Heildarlengd hnífsins er 22 cm, en blaðið er 11 cm. Lapp veiðihnífnum fylgir vandað leðurhulstur sem má t.d. festa í vöðlubelti.

FRÍ HEIMSENDING

13.995kr.

Vara uppseld

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Lapp veiðihnífurinn frá Maarttiini er framleiddur eftir skandinavískum hefðum. Hann er frábær alhliða veiðihnífur, hvortveggja í skot- og stangveiði. Blaðið er úr ryðfríu krómstáli með fallega útskornu skafti úr birki. Heildarlengd hnífsins er 22 cm, en blaðið er 11 cm. Lapp veiðihnífnum fylgir vandað leðurhulstur sem má t.d. festa í vöðlubelti.

Maarttiini er finnskt fyrirtæki sem hefur hannað og framleitt hnífa frá árinu 1928. Félagið hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir einstakt handbragð, endingu og styrk þar sem nútíma framleiðsluhættir og aldagamlar útskurðarhefðir mætast.