Makkerinn – Spurningaspil

Makkerinn er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi.
Spilið inniheldur 1470 spurningar sem skiptast í fimm flokka.

Í fyrsta kasti: Almennar spurningar
Fluguboxið: Myndagáta með flugum
Makkerinn segir: Fullyrðingar Makkersins sem eru annaðhvort sannar eða ósannar
20 pundari: Virkilega erfiðar spurningar
Þríkrækjan: Vísbendingaspurningar

8.900kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

Makkerinn er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi.
Spilið inniheldur 1470 spurningar sem skiptast í fimm flokka.

Í fyrsta kasti: Almennar spurningar
Fluguboxið: Myndagáta með flugum
Makkerinn segir: Fullyrðingar Makkersins sem eru annaðhvort sannar eða ósannar
20 pundari: Virkilega erfiðar spurningar
Þríkrækjan: Vísbendingaspurningar

Leikreglur
• Hægt er að spila Makkerinn bæði í einstaklings-og liðakeppnum.
• Einn þátttakandi tekur að sér hlutverk spyrils en einnig má dreifa því hlutverki á fleiri.
• Spurningar Makkersins skiptast í fimm flokka og er mælt með að nota 20 til 25 spurningar í hverjum leik.
• Alveg frjálst að velja hversu margar spurningar eru notaðar úr hverjum flokki.
• Í flokknum Fluguboxið er mikilvægt að spyrill haldi fyrir nafn flugunnar þegar myndin er sýnd þátttakendum.
• Liðin þurfa svarblöð og skriffæri og þeir skrifa svör sín á blöðin.
• Þegar allar spurningarnar hafa verið lesnar upp skiptast liðin á svarblöðum og Spyrill fer yfir svörin.
• Eitt stig fæst fyrir hvert rétt svar og það lið sem svarar flestum spurningum rétt sigrar.

Tilbúið svarblað má nálgast HÉR