LPX Amber Veiðigleraugu

LPX Amber eru nútímaleg og falleg gleraugu frá Guideline sem er hentug til daglegra nota, hvort heldur í veiðinni eða aðra útiveru. Umgjörðin er matt svört framleidd úr TR90. Það gerir gleraugun nær óbrjótanleg þar sem umgjörðin er mjúk og beygist í stað þess að brotna. Efnið er sömuleiðis afar létt sem gerir gleraugun þægileg í notkun.

8.900kr.

Á lager

  • 30 daga skilaréttur
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr.
  • Fjölmargir greiðslumöguleikar

LPX Amber eru nútímaleg og falleg gleraugu frá Guideline sem er hentug til daglegra nota, hvort heldur í veiðinni eða aðra útiveru. Umgjörðin er matt svört framleidd úr TR90. Það gerir gleraugun nær óbrjótanleg þar sem umgjörðin er mjúk og beygist í stað þess að brotna. Efnið er sömuleiðis afar létt sem gerir gleraugun þægileg í notkun. Umgjörðin er með rauðu gúmmí að innan- og utanverðu, svo þau sitja betur og renna síður fram á nefið. Linsan er gulbrún að lit og að fullu polarized. Að utanverðu eru gleraugun með rauðum spegli til að gefa þeim samsvarandi útlit umgjarðarinnar.

Gulbrún linsan er góð til alhliða nota og hentar vel yfir hádaginn þegar bjart er í veðri. Gleraugun eru með polarized linsu sem hindrar 100% af skaðlegum UVA og UVB geislum sólarinnar. Þau koma í endingargóðu hörðu hulstri ásamt hreinsiklút.

Polarized linsur brjóta niður endurkast af yfirborði og draga verulega úr glampa, sem verður til þess að auðveldara er að sjá fisk í vatni.